Námskeið fyrir börn 9-11 ára

Nýjaland býður upp á skemmtileg og þroskandi heilunarnámskeið fyrir börn á aldrinum 9-11 ára.

Um námskeiðið:

Námskeiðið er 6 daga námskeið sem kennt er á sumrin og er ætlað börnum frá 9-11 ára. Næstu námskeið: auglýst síðar

Það sem kennt er:

Vatnið,  hvers vegna er það mikilvægt.

Litir,  hvaða áhrif þeir hafa.

Hugleiðslur

Blómadropar

Kristalar og steinar

Falleg hugsun

Fyrirgefningin

Orkublikið og orkustöðvar

photo 5

Ávinningur og markmið:

  • Kenna börnum aðferðir til þess að ná meiri stjórn á næmleika sínum.
  • Stuðla að sjálfsheilun.
  • Kenna heilbrigða hugsun gagnvart sjálfum sér og öðrum.
  • Að finna fyrir kærleika, gleði og frið.

 IMG_0738

Fyrir hverja:

  • Öll börn á aldrinum 9-11 ára.
  • Fyrir börn sem eru t.d. myrkfælin, sofa illa, skortir sjálfstraust, eiga erfitt með einbeitingu eða líður ekki nógu vel á líkama eða sál.
  • Fyrir börn sem eru með ofur næmleika.

photo 3

Börn í Heilunaskóla Nýjalands 2014

Námsgögn: Mappa.

Hvar: Kennsla fer fram í Seltjarnarneskirkju.

Hvenær: Sjá valmynd “Á döfinni/næstu námskeið”.

Verð: 29.000 kr.

Kennari: Súsanna María Kristinsdóttir hjúkrunarnemi og Stefanía S. Ólafsdóttir, græðari. “Ég bý yfir 30 ára reynslu sem ég hlakka til að miðla til þín”.

Aðrar upplýsingar:

Innifalið í námskeiðinu er kennsla, blómadropar og steinar. Krakkarnir fá einnig möppu með öllu því sem þau hafa skapað og gert á námskeiðinu. Á hverjum degi eru ferskir ávextir í boði. Kennt er frá 09-12.

Skráning er hafin og þú ert hjartanlega velkomin

Hafðu samband í síma 868-2880.

Dagskrá:

Dagur 1: Vatnið

  • Kynning nemendur og kennarar
  • Hressing
  • Hugleiðsla. Vatnið.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist sem tengist vatninu, t.d. fjaran osfr.

Dagur 2: Litir

  • Litir hvað þýða þeir.
  • Hressing
  • Hugleiðsla. Litir.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist sem tengist litum

Dagur 3: Blómadropar

  • Fjallað um Blómadropa
  • Hressing
  • Hugleiðsla: Blómadropar.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist, blómadropar búnir til

Dagur 4: Kristalar

  • Hvernig getum við notað kristala.
  • Hressing
  • Hugleiðsla. Kristalar.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist. Kristalar hreinsaðir

Dagur 5: Falleg hugsun

  • Hvers vegna að vera með fallegar hugsanir.
  • Hressing
  • Hugleiðsla. Garðurinn. Sagan lesin um Pál Ágúst og Súsönnu.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist. Heilað með fallegri hugsun.

Dagur 6: Fyrirgefningin

  • Hvers vegna að fyrirgefa.
  • Hressing
  • Hugleiðsla. Fyrirgefning.
  • Teikning
  • Matarhlé ( Úti eða Inni)
  • Útivist

Vefhönnun © Vefsala.com fyrir Nýjaland